top of page

Hákarlar í
skólastofunni
er styrkt af 

  • Menningarsjóður tengdur nafni Jóhannesar Nordal

  • Verkefnasjóður sjávarútvegs

  • Samfélagsráð HS Orku

  • Samfélagssjóður Landsbankans 

  • Lista- og menningarsjóður Mosfellsbæjar

Hákarlar í skólastofunni

 

Hákarl_The Greenland shark (Somniosus microcephalus)_edited.jpg
dalrún_kalda_vatnaverur íslands_greenland shark fishing Iceland_hákarlaveiðar_hákarlamenn_animal history_dýrasaga.png

 

Vatnaverur Íslands stóðu fyrir skólaheimsóknunum Hákarlar í skólastofunni. Markmið heimsóknanna var að vekja athygli grunnskólabarna á mikilvægi hákarla í náttúrulegu og menningarlegu tilliti. Heimsóknirnar grundvallast  annars vegar á erindi/myndasýningu Jóhannesar um atferli laxins, allt frá því laxinn er seiði uns hann heldur á haf út, og mætir þar m.a. hákarlinum (nemendum sýnt neðanmyndefni úr fórum Jóhannesar af laxi og laxi úr maga hákarls). Hinsvegar á erindi Köldu um atferli hákarlsins og hákarlaveiðar Íslendinga í aldanna viðtalsbrotum við aldraða hákarlamenn sem hún tók – sem og fágætt neðanvatnsmyndefni af hákarlinum sem kvikmyndað var af líffræðingnum Chris Harvey-Clark.

 

Verkefnið Hákarlar  í skólastofunni er mikilvægur hluti þeirrar viðleitni að skapa tengsl komandi kynslóða við hákarlinn. 

bottom of page